22.2.2009 | 15:50
Æviágrip
Birgir Þórarinsson er sérfr. í alþjóðasamskiptum. Hann 43 ára og hefur sinnt ýmsum störfum á liðnum árum m.a. hjá SPRON, verið bæjarfulltrúi í Vogum, hjá slökkviliði Keflavíkurflugvallar og lögreglustjóranum á Suðurnesjum. Birgir er kvæntur Önnu Rut Sverrisdóttur, yfirljósmóður á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja og þau eiga þrjá drengi. Þau eru búsett á bænum Minna-Knarrarnesi á Vatnsleysuströnd þar sem hann hefur verið frístundabóndi. Birgir er formaður KSFS, kjördæmasamband framsóknarfélaganna í Suðurkjördæmi.
Birgir er með BA próf í guðfræði frá Háskóla Íslands, próf í opinberri sjórnsýslu og stjórnun frá EHÍ og meistarapróf í alþjóðasamskiptum og utanríkisþjónustu frá American University í Washington D.C. Jafnframt hefur hann próf í hagsmunagæslu og alþjóðlegri samningatækni frá Public Affairs and Advocacy Institute og Intercultural Management Institute í Washington D.C.
Birgir er nýr stjórnmálamaður
Fyrir Framsókn nýrra tíma - Fyrir nýtt endurreist Ísland
Eldri færslur
Myndaalbúm
Tenglar
Sveitarfélög
- Sveitafélagið Vogar
- Reykjanesbær
- Ríki Vatnajökuls
- Mýrdalshreppur
- Rangárþing Eystra
- Árborg
- Klaustur
- Rangárþing ytra
- Sandgerðisbær
- Grindavík
- Garður
- Hornafjörður
- Hrunamannahreppur
- Ölfus
- Bláskógabyggð
- Flóahreppur
- Vestmannaeyjar
- Hveragerði
- Skeiða- og Gnúpv.hr
- Ásahreppur
- Grímsnes- og Grafn.hr.
- Samtök Sveitarfélaga Suðurlandi
- Samtök Sveitarfélaga Suðurnesjum